fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Stjarna Chelsea hunsaði það að vera í sóttkví og fór út á meðal almennings

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. mars 2020 09:00

Willian í leik með Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Masoun Mount, leikmaður Chelsea hafði ekki þolinmæði til að vera í sóttkví og fór út á meðal almennings.

Callum Hudson-Odoi, liðsfélagi Mount greindist með kórónuveiruna seint í síðustu viku og áttu leikmenn Chelsea að fara í viku sóttkví.

Mount var hins vegar mættur út á meðal almennings í gær er hann fór í fótbolta með vinum sínum í London, einnig var Declan Rice leikmaður West Ham með. Hann og Mount eru æskuvinir.

Ekki var leikið í ensku úrvalsdeildinni vegna veirunnar um helgina og því fóru þeir félagar í fótbolta.

Það er hins vegar litið á það alvarlegum augum þegar fólk fer ekki eftir þeim tilmælum að vera í sóttkví, enda veiran að breiðast hratt út og hafa meira en 6 þúsund látið lífið.

Ljóst er að Mount verður refsað af Chelsea fyrir þessa hegðun, öllum leikmönnum var skipað að vera í viku sóttkví.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona