Aston Villa fær mikið lof þessa dagana en leik liðsins við Chelsea um helgina hefur verið frestað.
Það var búið að útbúa mikinn mat fyrir leik helgarinnar sem var frestað vegna COVID-19.
Allur maturinn sem átti að vera í boði á leikdegi mun þess í stað fara til heimilislausra í Birmingham.
Villa gaf frá sér tilkynningu í gær en 850 matarpokar eru í boði fyrir góðgerðarsamtök til að nýta sér.
Færslu liðsins má sjá hér.
850 staff packed lunches and hot food for tomorrow’s postponed game is being donated to support homeless charities.
If your organisation is interested and able to collect food from Villa Park by 4.30pm today, please contact the @AVFCFoundation on 0121 327 2299 ext 5700. #AVFC pic.twitter.com/qNHAsJfFff
— Aston Villa (@AVFCOfficial) 13 March 2020