fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

UEFA boðar KSÍ og aðra til fundar eftir helgi: Verður rætt hvort fresta eigi EM í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. mars 2020 13:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur boðað KSÍ og öllur önnur knattspyrnusambönd í Evrópu á fund á þriðjudag, vegna kórónuveirunnar.

Rætt verður um það hvað skal gera til að hefta útbreiðslu veirunnar og hvað sé hægt að gera, ljóst er að mikil röskun verður á kappleikjum næstu vikur og mánuði.

Fundurinn fer fram í gegnum tölvu á þriðjudag og verður meðal annars rætt um að fresta Evrópumótinu sem fram á að fara í sumar.

Talsverðar líkur eru taldar á því að umspilinu sem Ísland á að taka þátt í, nú í lok mars verði frestað. Þá teljar margir að mótið sjálft fari ekki fram fyrr en árið 2021.

Ítalía og Spánn hafa bannað leiki næstu vikurnar og fleiri lönd eru að fylgja í kjölfarið. Með því að fresta EM er hægt að klára Evrópu og Meistaradeild síðar á árinu og sömuleiðis allar deildarkeppnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona