fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Rómverjum bannað að flúga til Spánar: Getafe neitar að ferðast til Mílanó

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. mars 2020 12:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roma getur ekki mætt í leik liðsins gegn Sevilla á morgun í Evrópudeildinni vegna kórónuveirunnar.

Yfirvöld á Spáni neituðu að gefa leyfi á það að flugvél liðsins myndi lenda á Spáni, COVID-19 veiran herjar all hressilega á Ítalíu.

Spánverjar eru að glíma við mikil vandamál vegna veirunnar og vilja ekki fá farþega frá Ítalíu.

Óvíst er hvað gerist en Getafe frá Spáni neitar að ferðast til Ítalíu og mæta Inter þar á morgun. Félagið ætlar ekki að mæta og segist frekar tapa einvíginu.

Veiran er að hafa mikil áhrif á kappleiki um allan heim og óvissan er mikil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði