fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

PSG sló Dortmund úr leik – Framlengt á Anfield

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. mars 2020 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er komið áfram í Meistaradeildinni eftir leik við Borussia Dortmund í kvöld.

Um var að ræða seinni leik liðanna af tveimur en Dortmund van fyrri leikinn 2-1 á heimavelli.

Tvö mörk PSG í fyrri hálfleik í kvöld reyndust nóg til að tryggja sigur en Dortmund náði ekki að svara.

Neymar og Juan Bernat skoruðu mörk franska liðsins sem verður í pottinum er dregið verður næst.

Á sama tíma áttust við Liverpool og Atletico Madrid en í þeirri viðureign vann Atletico fyrri leikinn 1-0 heima.

Georginio Wijnaldum skoraði eina mark kvöldsins fyrir Liverpool í leik sem lauk 1-0.

Það er því verið að undirbúa framlengingu og styttist í að hún hefjist.

PSG 2-0 Dortmund (3-2)
1-0 Neymar(28′)
2-0 Juan Bernat(45′)

Liverpool 1-0 Atletico Madrid (1-1)
1-0 Georginio Wijnaldum(43′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart

England: Burnley vann Sunderland – Brentford kom mörgum á óvart
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum

Mussolini og Stalin í lagi en hans nafn er bannað á vinnustaðnum
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“

Tjáir sig um Eze: ,,Ég get ekki skrifað undir samning fyrir hönd leikmannsins“
433Sport
Í gær

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði

Norðurlandafundur fór fram á Íslandi – Heimsóttu Bessastaði