fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Heillaður af United eftir fund með Ferguson

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. mars 2020 12:16

Jude Bellingham fagnar marki með Birmingham á sínum tíma.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham, leikmaður Birmingham City, er búinn að heimsækja æfingasvæði Manchester United. Hann mætti á svæðið í fyrradag og fundaði með mönnum.

Um er að ræða 16 ára gamlan strák sem mörg af stærstu liðum Evrópu hafa verið að fylgjast með. Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, hefur áhuga á Beillingham sem á svo sannarlega framtíðina fyrir sér.

Dortmund, Barcelona og fleiri lið hafa einnig áhuga á að fá Beillingham. Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri félagsins var kallaður á skrifstofuna í fyrradag til að funda með Beillingham, United telur að Ferguson geti sannfært hann um að koma til félagsins.

Sky Sports segir að Beillingham hafi heillast af því sem forráðamenn United höfðu að segja og bjóða og að fundurinn með Ferguson hafi heillað hann.

Birmingham hefur samþykkt að leyfa Bellingham að ræða við önnur félög en hann fer líklega í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona