fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Nýr þjálfari Alfreðs átti farsælan feril með Dortmund

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. mars 2020 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Schmidt var rekinn úr starfi hjá Augsburg í gær en félagið hefur ráðið Heiko Herrlich til starfa sem þjálfari.

Herrlich var áður þjálfari Bayer Leverkusen en hefur verið án starfs í tvö ár.

Herrlich átti farsælan feril sem leikmaður og lék  með Borussia Dortmund frá 1995 til 2004.

,,Við erum sannfærðir um að Herrlich sé þjálfar sem henti Augsburg,“ sagði Stefan Reuter, stjórnarmaður hjá Augsburg.

,,Ég er spenntur fyrir þessari áskorun, ég er þakklátur fyrir tækifærið,“ sagði Herrlich en Alfreð Finnbogason er framherji Augsburg.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur

Fyrirliðinn spenntastur fyrir þessum leikmanni í vetur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal

Sjáðu fyrsta mark Gyokores fyrir Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik

Vildi ekki kveðja en var neyddur af liðsfélögunum – Sjáðu fallegt augnablik
433Sport
Í gær

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Í gær

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad