Manchester United er komið áfram í enska bikarnum eftir leik við Derby County í gær. Leikurinn fór fram á heimavelli Derby og lék Wayne Rooney með liðinu gegn sínum gömlu félögum.
Rooney gat ekki hjálpað Derby að næla í sigur en United hafði betur sannfærandi 3-0. Fyrsta mark leiksins skoraði Luke Shaw á 33. mínútu og stuttu seinna bætti Odion Ighalo við öðru. Ighalo skoraði svo sitt annað mark í seinni hálfleik og gerði tvennu í öruggum útisigri Rauðu Djöflana.
United mun spila við Norwich í næstu umferð keppninna.
Harry Kane og Jadon Sancho eru orðaðir við Manchester United þessa dagana, verður þetta byrjunarlið United á næstu leiktíð?