fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

United ætlar að rannsaka mál Lingard og setja fólk í bann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. mars 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er komið áfram í enska bikarnum eftir leik við Derby County í gær. Leikurinn fór fram á heimavelli Derby og lék Wayne Rooney með liðinu gegn sínum gömlu félögum.

Rooney gat ekki hjálpað Derby að næla í sigur en United hafði betur sannfærandi 3-0. Fyrsta mark leiksins skoraði Luke Shaw á 33. mínútu og stuttu seinna bætti Odion Ighalo við öðru. Ighalo skoraði svo sitt annað mark í seinni hálfleik og gerði tvennu í öruggum útisigri Rauðu Djöflana.United mun spila við Norwich í næstu umferð keppninna. Eftir leik biðu margir stuðningsmenn United eftir því að leikmenn kæmu út í rútuna.

Nokkrir stuðningsmenn ákváðu að drulla yfir Jesse Lingard, leikmann liðsins. Hann hefur ekki fundið taktinn siðustu mánuði og er óvinsæll. ,,Drullaðu þér burt, Jesse. Þú ert rusl,“ var meðal annars öskrað á Lingard þegar hann labbaði inn í rútuna.

United er komið með málið á borð sitt og kallar eftir gögnum úr myndavélum Derby, félagið ætlar að banna þá sem öskruðu á Lingard.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona