fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433

Hart barist gegn Skotlandi á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. mars 2020 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A landslið kvenna mætir Skotlandi á laugardag í öðrum leik sínum á Pinatar Cup. Leikurinn hefst kl. 14:00 að íslenskum tíma og fer fram á Pinatar Arena.

Liðið vann Norður Írland 1-0 í fyrsta leik sínum á mótinu á meðan Skotar unnu 3-0 sigur gegn Úkraínu.

Hægt verður að horfa á leikinn í beinni útsendingu á miðlum KSÍ.

Ísland og Skotland hafa mæst 12 sinnum. Ísland hefur unnið sex leiki, tveir hafa endað með jafntefli og Skotar unnið fjóra. Liðin mættust tvisvar á síðasta ári. Ísland vann viðureign þeirra á La Manga í janúar 2-1, en Skotar unnu leik þeirra á Algarve 4-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands