fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Liverpool gæti krækt í Werner á algjöru útsöluverði í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timo Werner framherji RB Leipzig er sterklega orðaður við Liverpool og er hægt að fá hann fyrir rúmar 40 milljónir punda, ef klásúla er virkt í apríl.

,,Ég veit að Liverpool er besta lið í heimi í dag, það fyllir mig stolti að vera orðaður við þá,“ sagði Werner á dögunum.

,,Það er bara gaman, ég veit að Liverpool hefur marga goða leikmenn. Ég verð að bæta mig og læra mikið, til að komast á þennan stað.“

Werner þessi hefur raðað inn mörkum fyrir Leipzig en nú segja þýsk blöð að félagið sé tilbúið að leyfa honum að fara. Nú segja þýsk blöð að verðmiðinn gæti lækkað niður í 30 milljónir punda í sumar. Útsöluverð sem Liverpool gæti nýtt sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag