fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
433Sport

Ferdinand gerði grín að City – Hart fór að hlæja

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 20:55

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, var í stuði í settinu hjá BT Sport í kvöld.

Ferdinand er einn af sparkspekingum BT Sport í Meistaradeildinni en leikir eru dagskrá þessa stundina.

Manchester City er að spila við Real Madrid á Spáni en staðan í þeim leik er markalaus í hálfleik.

Joe Hart, fyrrum markvörður City, var einnig gestur í kvöld þegar Ferdinand ákvað að skjóta aðeins á hans fyrrum félag.

,,Þegar þú talar við stuðningsmenn City, jæja, það eru ekki svo margir af þeim,“ sagði Ferdinand og uppskar hlátur frá kollegum sínum.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu

Ummæli sjónvarpsmannsins vekja töluverða athygli og furðu
433Sport
Í gær

Mateta gæti komið eftir allt saman

Mateta gæti komið eftir allt saman
433Sport
Í gær

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands

Tottenham lánar leikmann til Þýskalands
433Sport
Í gær

Úr D-deild í Meistaradeildina

Úr D-deild í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær