fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Luke Shaw hugsar um EM í sumar og langar að komast á stórmót eftir 6 ára fjarveru

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luke Shaw vonast að bætt frammistaða sín með Manchester United skili sér í landsliðshóp Englands þegar Evrópumótið fer fram í sumar. Shaw hefur ekki verið í hóp í síðustu 15 leikjum Gareth Southgate og félaga.

Shaw lék síðast með enska landsliðinu fyrir 17 mánuðum en hann hefur misst af síðustu tveimur stórmótum. Shaw fór á HM í Brasilíu árið 2014, þá aðeins 19 ára gamall en sama sumar fór hann til Manchester United.

Meiðsli og slæm spilamennska hefur orðið til þess að Shaw hefur ekki haldið sæti sínu í hópnum. Hann hefur spilað vel síðustu vikur og vonast til að halda takti.

,,Ég væri að segja ósatt ef ég talaði eins og ég væri ekki að hugsa um það,“ sagði Shaw.

,,Ég verð að halda áfram að leggja hart að mér, vera með hausinn niðri og það sem gerist, það gerist. Það er draumur allra að vera á s´tormóti.“

,,Þetta er ekki bara undir mér komið, þetta er undir Gareth komið og ég virði allar ákvarðanir hans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton