fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Hatar Manchester United út af lífinu: Skiptir um stöð þegar þeir birtast í sjónvarpinu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Di Maria fyrrum leikmaður Manchester United virðist hata félagið meira en pestina, ef marka má liðsfélaga hans.

Di Maria kom til Manchester United árið 2014 fyrir 60 milljónir punda og varð dýrasti leikmaður í sögu enska boltans.

Hann fann ekki taktinn á Englandi og fór ári síðar til PSG. ,,Di Maria hatar Manchester United,“ sagði Marcin Bulka, liðsfélagi Di Maria.

,,Hann á ekki góðar minningar frá dvöl sinni þar,“ sagði Bulka en brotist var inn á heimili Di Maria í Manchester.

,,Ef eitthvað tengt Manchester United kemur a sjónvarpinu, þá skiptir hann um stöð í hvelli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga