fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Samanbuður á fyrsta tímabili Rashford og því fyrsta hjá Greenwood

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 14:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í gær er liðið mætti Watford. Spilað var á Old Trafford í Manchester og átti nýi maðurinn Bruno Fernandes hörkuleik fyrir heimamenn.

Fernandes skoraði bæði og lagði upp fyrir United í 3-0 sigri en mark hans kom af vítapunktinum. Þeir Anthony Martial og Mason Greenwood spiluðu einnig fyrir United í sigrinum.

Greenwood er fæddur árið 2001 en hann varð 18 ára í október, hann hefur slegið í gegn á sínu fyrsta heila tímabili og skorað 11 mörk.

Hann byrjar feril sinn hjá Manchester United betur en Marcus Rashford sem er stjarna liðsins í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“

Telur að rifrildið umtalaða í gær tali sínu máli – ,,Sannfærður um að hann sé á förum“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“