fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Segir að baráttunni sé lokið: ,,Kynþáttahatrið vann“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 21:07

Antonio Rudiger

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Rudiger, leikmaður Chelsea, segir að rasisminn í knattspyrnu sé búinn að hafa betur í baráttunni.

Rudiger fékk skítkast um helgina er Chelsea vann 2-1 sigur á grönnum sínum í Tottenham.

Rudiger varð fyrir rasisma á heimavelli Tottenham í desember og var baulað á hann af stuðningsmönnum gestaliðsins í gær.

,,Kynþáttahatrið vann. Þeir seku geta alltaf komið alltaf á völlinn og það sýnir þeirra sigur,“ sagði Rudiger.

,,Þetta þarf ekki að snúast um mig, þetta getur gerst við hvern sem er. Þeim er aldrei refsað og að lokum er mér kennt um.“

,,Ég gefst ekki upp og mun halda áfram að tjá mig. Ég mun allaf láta í mér heyra en varðandi þetta þá stend ég einn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Í gær

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“