fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Andri Fannar spilaði sinn fyrsta leik í Serie A – Dramatískt jafntefli

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2020 15:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Andri Fannar Baldursson spilaði í dag sinn fyrsta leik í Serie A, efstu deild Ítalíu.

Andri er aðeins 18 ára gamall en hann gekk í raðir Bologna í byrjun 2019 frá Breiðabliki.

Hann hefur hrifið marga með frammistöðu sinni hjá Bologna og kom inná gegn Udinese í dag.

Andri fékk nóg af mínútum í leiknum en hann kom við sögu á 59. mínútu og kláraði svo viðureignina.

Það var dramatík í boði en Bologna jafnaði metin á 94. mínútu til að tryggja eitt stig í 1-1 jafntefli.

Vonandi fáum við að sjá meira af Andra á næstu vikum enda um mjög efnilegan leikmann að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona