fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Telur hæfileika Haaland koma frá mömmu hans: Pabbi hans var hálf gagnslaus

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er ótrúlegur leikmaður en hann gekk í raðir Borussia Dortmund í janúar. Haaland gekk í raðir Dortmund frá RB Salzburg og hefur síðan þá raðað inn mörkunum.

Haaland skoraði tvö mörk gegn Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni í 2-1 sigri í gær.

,,Hann er alltaf að leita að markinu, hann er með þetta sjötta skilingarvit sem allir bestu framherjarnir hafa,“ sagði Graeme Souness um Haaland.

,,Hann er réttur maður á réttum stað, hann virkar fljótari en aðrir. Hann er stærri en flestir.“

Alf-Inge Haaland, faðir Erling var öflugur knattspyrnumaður og skaut Souness lét á fyrrum framherja Leeds og Manchester City.

,,Hann hefur góða möguleika á því að komast í hóp þeirra bestu. Móðir hans hlýtur að hafa verið góð því pabbi hans var hálf gagnslaus,“ sagði Souness léttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts

Stefnir í að fyrrum leikmaður United verði liðsfélagi Alberts
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Opna samtalið við leikmann Barcelona

Opna samtalið við leikmann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum

Ofurtölvan stokkar spilin – Vinna deildina með naumindum