fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433

Dortmund búið að kaupa Can

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðjumaðurinn Emre Can er genginn endanlega í raðir Borussia Dortmund í Þýskalandi.

Frá þessu er greint í kvöld en Can gekk aðeins í raðir Dortmund frá Juventus fyrir 18 dögum.

Þá skrifaði Can undir lánssamning en Dortmund hefur strax nýtt sér kauprétt á leikmanninum.

Can kostar Dortmund 25 milljónir evra en Juventus fékk hann frítt frá Liverpool árið 2018.

Can er þýskur landsliðsmaður og hefur einnig spilað fyrir Bayern Munchen og Bayer Leverkusen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid óvænt orðað við leikmann Manchester United

Real Madrid óvænt orðað við leikmann Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þurfti að komast burt frá Englandi sem fyrst – ,,Hjartað mitt er rautt og svart“

Þurfti að komast burt frá Englandi sem fyrst – ,,Hjartað mitt er rautt og svart“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjö félög í Meistaradeildinni vilja Sterling – Burnley hefur einnig áhuga

Sjö félög í Meistaradeildinni vilja Sterling – Burnley hefur einnig áhuga
433Sport
Í gær

Forráðamenn United telja sig ekki hafa efni á Cole Palmer

Forráðamenn United telja sig ekki hafa efni á Cole Palmer
433Sport
Í gær

Skuggalegt innbrot – Fluttu inn fyrir jól og eru miður sín

Skuggalegt innbrot – Fluttu inn fyrir jól og eru miður sín
433Sport
Í gær

Hræðileg stund hjá Van Persie fjölskyldunni – Sonurinn borin af velli alvarlega meiddur

Hræðileg stund hjá Van Persie fjölskyldunni – Sonurinn borin af velli alvarlega meiddur