fbpx
Fimmtudagur 28.maí 2020
433Sport

Alexander-Arnold heyrði ummæli Cafu – ,,Augljóslega er þetta hrós“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 16:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander Arnold, leikmaður Liverpool, hefur tjáð sig um orð goðsagnarinnar Cafu.

Cafu gaf það út á dögunum að Alexander-Arnold væri nógu góður til að vinna Ballon d’Or verðlaunin í framtíðinni.

,,Augljóslega er þetta hrós frá goðsögn leiksins. Ég er þakklátur fyrir það og verð að þakka honum fyrir,“ sagði bakvörðurinn.

,,Ég reyni að vera sá besti sem ég get verið. Þetta er liðsíþrótt og þetta snýst um leikmennina sem ég er með í kringum mig.“

,,Leikmennina sem ég æfi með, stjórann sem ég er með og stuðninginn, það hjálpar mér að verða eins góður og ég get orðið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ókunnugur maður bankaði á heimili Rúriks: „Þetta er mjög óviðeigandi“

Ókunnugur maður bankaði á heimili Rúriks: „Þetta er mjög óviðeigandi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA
433Sport
Í gær

Guðjohnsen á leið í Árbæinn?

Guðjohnsen á leið í Árbæinn?
433Sport
Í gær

Sárnar þegar 80 þúsund baula á sig

Sárnar þegar 80 þúsund baula á sig
433Sport
Í gær

Eiður Smári sendi Mikael afsökunarbeiðni: „Þetta var dautt og hann opnaði umræðuna aftur“

Eiður Smári sendi Mikael afsökunarbeiðni: „Þetta var dautt og hann opnaði umræðuna aftur“
433Sport
Í gær

Guðmundur Andri var latur og Rúnar var ekki hrifinn

Guðmundur Andri var latur og Rúnar var ekki hrifinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bannað að snertast þegar marki er fagnað

Bannað að snertast þegar marki er fagnað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Könnun: Hvaða lið fellur úr Pepsi Max-deild karla?

Könnun: Hvaða lið fellur úr Pepsi Max-deild karla?