fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Óljós svör Solskjær – Pogba gæti hafa spilað sinn síðasta leik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 17. febrúar 2020 09:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United gat ekki fullyrt hvort Paul Pogba yrði leikfær á þessari leiktíð. Ef Pogba nær ekki heilsu er nánast öruggt að hann hefur spilað sinn síðata leik fyrir félagið.

Pogba fór í aðgerð á ökkla í upphafi árs og hefur ekki náð heilsu, hann hefur verið í Dubai í endurhæfingu síðustu daga.

Pogba vill fara frá United og fer að öllum líkindum í sumar en óvíst er hvort hann geti spilað meira á þessari leiktíð.

,,Ég vildi ég gæti sagt hvenær hann er klár, ef hann nær heilsu þá er hann nógu góður fyrir liðið. Ég vona að Paul vilji ólmur spila aftur,“
sagði Solskjær og svör hans nokkuð óljós.

Pogba hefur spilað átta leiki á þessu tímabili og lék síðast á öðrum degi jóla en þessi 26 ára miðjumaður ku vilja fara aftur til Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin