fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Svakaleg plön Lampard í sumar: Ætlar að versla mikið og keppa um þann stóra

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard ætlar í talsverðar breytingar á liði Chelsea í sumar og er byrjaður að undirbúa hvernig hann getur komið Chelsea aftur í titlbaráttu. Chelsea gekk í gær frá kaupum á Hakim Ziyech frá Ajax.

Kantmaðurinn frá Marokkó hefur verið frábær með Ajax en hann er 26 ára gamall.

Nú segja ensk blöð að Lampard vilji fá þrjá leikmenn til viðbótar í sumar, um er að ræða Jadon Sancho, Jude Bellingham og Moussa Dembele.

Kaup á þessum þremur myndu kosta í kringum 200 milljónir punda en búist er við að Willian, Pedro og Olivier Giroud fari allir frítt frá Chelsea í sumar.

Til að fjármagna þessi kaup gæti Lampard þó þurft að selja nokkra leikmen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu