fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Hörmulegt ástand Old Trafford stór ástæða þess að enginn vill kaupa United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. febrúar 2020 10:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hræðilegt ástand á Old Trafford, heimavelli Manchester United er ein ástæða þess að fáir hafa áhuga á að reyna að kaupa Manchester United. Þetta segja ensk blöð.

Rætt er við fjársýslumann sem segir hræðilegt ástand á vellinum stóra ástæðu þess, sagt er að það kosti 200 milljónir punda til að endurbæta Old Trafford.

Glazer fjölskyldan sem á United í dag er sögð hafa dregið lappirnar í að halda þessum stærsta heimavelli enska fótboltans, í góðu ástandi. Stúkur eru farnar að leka.

Glazer fjölskyldan er sagð skoða það að selja félagið en verðmiðinn yrði um 2,4 milljarður punda. Fjársýslumaðurinn segir aðeins 20 einstaklinga í heiminum geta rifið fram slíka upphæð, líklegast væri að slíkur einstaklingur kæmi frá Mið-Austurlöndum.

Glazer fjölskyldan er í rekstri víða um heim en gríðarlegur hagnaður United hefur síðustu ár greitt fyrir tap í öðrum rekstri fjölskyldunnar.

Óhætt er að segja að stuðningsmenn United hafi fyrir löngu fengið nóg af fjölskyldunni sem hefur tekið gríðarlega fjármuni úr félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Færa tvo leiki í Bestu deildinni

Færa tvo leiki í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Í gær

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Í gær

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir