fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Erlendir leikmenn United hafa áhyggjur: Telja McKenna ráða of miklu á æfingum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2020 10:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran McKenna, er í þjálfarateymi Manchester United og hefur mikil áhrif á það sem gert er á æfingum.

McKenna er 33 ára gamall og er aðstoðarmaður Ole Gunnar Solskjær ásamt Michael Carrick.

Ensk blöð segja frá því að erlendir leikmenn félagsins séu ekki sáttir með þau völd sem McKenna hefur, þau verða meiri og meiri.

McKenna er í miklum metum hjá Solskjær og þeim sem stjórna hjá Untied, erlendir leikmenn eru hins vegar óhressir með æfingar hans. Þeir telja að æfingarnar séu ansi breskar í sniðum, túlka má það sem gamaldags.

Romelu Lukaku, Ander Herrera, Alexis Sanchez og Marcos Rojo eru erlendir leikmenn sem hafa farið frá United á síðustu mánuðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen

Blackburn vill fá Andra Lucas Guðjohnsen
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen

Köln búið að kaupa Söndru Maríu Jessen
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho

Tíðindi frá Tyrklandi – Búið að reka Mourinho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Í gær

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes

West Ham rífur upp stóra heftið fyrir Fernandes
433Sport
Í gær

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum