fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ferdinand nefnir fjögur nöfn – Eiga þeir skilið að vinna?

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2020 08:30

Henderson ásamt Mo Salah.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðsögn Manchester United, hefur nefnt fjóra leikmenn sem gætu verið valdir besti að tímabili loknu.

Tveir af þessum leikmönnum spila með Liverpool sem mun vinna deildina á leiktíðinni.

,,Ég tel að Jordan Henderson sé búinn að vera frábær,“ sagði Ferdinand við BT Sport.

,,Sadio Mane hefur verið einn af mínum uppáhalds til að fylgjast með hjá Liverpool.“

,,Jamie Vardy hefur verið góður og skorað mörk. Kevin de Bruyne – þegar þú horfir á hann þá svífur hann. Það eru nokkur nöfn þarna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona