fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ashley Young hafður að háð og spotti: Sköllóttur en flýgur rakaranum á milli landa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2020 10:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Young, yfirgaf Manchester United í janúar og gekk í raðir Inter Milan á Ítalíu. Young hefur ekki haft hár á höfði sínu i mörg ár.

Sami maðurinn hefur séð um að raka þau fáu hár sem koma á haus Young, í nokkur ár. Daniel Johnson, er rakari sem Young treystir í verkefni. Hann er með margar stjörnur á sínum snærum.

Young treystir ekki neinum öðrum til að raka sig sköllóttan og ákvað því að fljúga Johnson frá Englandi til Ítalíu, til að raka af sér „hárið“.

Þeir sem fylgja Young á Instagram hafa ráðlagt Young að spara sér aurinn og kaupa sér eina rakvél, það sé nú ekki flókið verk að taka þessi fáu hár af hausnum.

Margrir gera grín að Young fyrir þetta en Young treystir ekki hverjum sem er í hárið á sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona