fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Arteta ætlar að hreinsa út: Stjörnur Arsenal verða til sölu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. febrúar 2020 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal er á því að hreinsa þurfi hressilega úr leikmannahópi félagsins í sumar til að geta farið að byggja upp gott lið.

Ensk blöð fjalla um málið og segja að stjörnur liðsins verði settar á sölu í sumar, Pierre-Emerick Aubameyang, Mesut Ozil og Alexandre Lacazette gætu allir farið.

Aubameyang og Özil munu aðeins eiga ár eftir af samningi sínum, það gæti hentað félaginu vel að losna við tvo af sínum launahæstu leikmönnum. Það gæfi Arteta svigrúm til að sækja þá leikmenn sem hann treystir á til framtíðar.

Arteta ku vita að ef Arsenal kemst ekki í Meistaradeildina, þá þarf hann að losa marga til að geta fengið inn menn.

Shkodran Mustafi, David Luiz og Sokratis eru allir nefndir til sögunnar hjá Mirror en þar kemur fram að Arteta vilji styrkja varnarlínuna og miðsvæði sitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli

Fluttur úr glæsihúsi sínu og gistir á ódýru hóteli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu

Babb í bátinn og orðið ólíklegt að United kaupi markvörðinn frá Belgíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista

Þetta eru tíu bestu leikmennirnir í EA FC 26 – Þrjár konur komast á lista
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“

Jóhanna Helga stofnar stuðningshóp fyrir íslenskar konur í svipaðri stöðu – „Mikið tuð, stöndum saman“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum

Solskjær rekinn í Tyrklandi í kvöld – Töpuðu leik og forsetinn rak hann á staðnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Í gær

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar

Fyrrum framherji Liverpool með spádóm um hvernig stóra Isak málið endar
433Sport
Í gær

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United