fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Styrktaraðilar United að verða pirraðir: Leikmenn hættir að mæta

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. febrúar 2020 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Styrktaraðilar Manchester United eru að verða ansi pirraðir, þeir finna fyrir slæmu gengi félagsins innan vallar.

Í stórum samningum við United eru ákvæði um að leikmenn mæt á viðburði sem fyrirtækið heldur, það hefur tíðkast lengi.

Þegar illa gengur vilja leikmenn síður mæta og þá fá fyrirtækin minna fyrir sinn snúð, um er að ræða mikla fjármuni sem fyrirtækisins setja í United.

Þegar leikmenn mæta á svona viðburði er fréttamönnum boðið og óttast leikmenn erfiðar spurningar um hörmungar innan vallar.

United er í miklu veseni undir stjórn Ole Gunnar Solskjær og ekki sér fyrir endann á því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona