fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Þetta segir allt um yfirburði Liverpool: Væru í Meistaradeildarsæti bara með heimaleikjum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola er loksins búinn að viðurkenna það að Liverpool sé búið að vinna ensku úrvalsdeildina.

Liverpool er með 22 stiga forskot á toppnum eftir að City tapaði 2-0 gegn Tottenham í gær.

Guardiola viðurkennir að City muni nú horfa á aðrar keppnir og að það sé ómögulegt að ná toppliðinu.

,,Já við erum langt frá þeim. Liverpool er óstöðvandi og er með mörg stig. Við töpum stigum í leikjum eins og í dag, jafnvel á Anfield,“ sagði Guardiola.

Liverpool er með 73 stig, ef heimaleikir liðsins myndu aðeins telja væri liðið samt í fjórða sæti deildarinnar, miði í Meistaradeildina. Ef útileikirnir myndu aðeins telja, þá væri liðið með 34 stig. Stigi minna en Manchester United hefur náð í öllu tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð