fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433Sport

Bruno verður fyrirliði i kvöld: United að leggja fram tilboð sem gæti leyst hnútinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. janúar 2020 12:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United heldur áfram að ræða við Sporting Lisbon og vonast til að geta fengið Bruno Fernandes áður en félagaskiptaglugginn lokar á föstudag.

United hefur í allan janúar reynt að ná samkomulagi við Sporting, það hefur illa gengið. Félagið vill ekki borga of mikið og er meðvitað um fjárhagsvanda Sporting.

Bruno mun bera fyrirliðabandið í kvöld er Sporting mætir Maritimo í úrvalsdeildinni í Portúgal.

Þessi 25 ára miðjumaður vill fara til United og ku hafa samið um kaup og kjör.

Record í Portúgal segir að United sé að hækka tilboð sitt um 4 milljónir punda, félagið ku ætla að leggja fram tilboð í dag. United býður Sporting 46 milljónir punda í fyrstu greiðslu og 16 milljónir punda í bónusa, sú greiðsla fer svo eftir frammistöðu Bruno og United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Í gær

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Í gær

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United