fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433Sport

Telja það góð tíðindi að hann þurfi ekki lengur far í úr og vinnu

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford, stjarna Manchester United er að glíma við meiðsli í baki sem munu halda honum frá keppni næstu vikurnar.

Rashford hefur verið frábær í ár en ljóst er að United mun sakna krafta hans hressilega.

Fyrstu daga og vikurnar eftir meiðslin hefur Rashford alltaf þurft bílstjóra á æfingu, hann hefur ekki treyst sér til að keyra sjálfur.

Rashford var hins vegar mættur sjálfur við stýrið í dag þegar hann var að mæta til vinnur. Enskir miðlar telja þetta vera merki um góðan bata.

Rashford hefur raðað inn mörkum fyrir United í ár en líklegast er að hann verði aftur leikfær seint í mars eða í byrjun apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær

Lýsingar á meintu broti Kolbeins í ákæru – Málið var tekið fyrir í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?

Fyrrum markvörður Arsenal á leið til Chelsea?
433Sport
Í gær

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United

Rashford boðaður á krísufund hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband

Sagði leikmaður Chelsea þetta við dómarann í gær? – Myndband