fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

United fékk ekki hótelið sitt og gistir í Liverpool: Raunveruleikastjörnur ástæðan

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 25. janúar 2020 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gat ekki gist á The Lowry hótelinu í Manchester í nótt, raunveruleikastjörnur höfðu tekið það á undan en verið er að taka upp þætti í Manchester.

United mætir Tranmere í enska bikarnum á morgun en liðið leikur í Liverpool borg. Ekki var ljóst fyrr en á fimmtudag hvort United myndi mæta Watford ea Tranmere.

United gistir alltaf á The Lowry fyrir heimaleiki og leiki sem eru nálægt borginni.

Liðið varð því að finna hótel í Liverpool, þar sem liðið gistir í nótt fyrir leikinn á morgun.

Leikurinn fer fram á heimavelli Tranmere sem er afar illa farinn og ljóst að fegurðin verður ekki mikil.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Andri Rafn flúði ástandið á Ítalíu og lýsir aðstæðum: „Mjög erfitt að fylgjast með þeim hörmungum“

Andri Rafn flúði ástandið á Ítalíu og lýsir aðstæðum: „Mjög erfitt að fylgjast með þeim hörmungum“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Geir byrjar á blóðugum niðurskurði á Akranesi: „Ástandið á nokkrum vikum orðið kolsvart“

Geir byrjar á blóðugum niðurskurði á Akranesi: „Ástandið á nokkrum vikum orðið kolsvart“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Bjarki ráðleggur öllum sínum skjólstæðingum að taka á sig launalækkun

Bjarki ráðleggur öllum sínum skjólstæðingum að taka á sig launalækkun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guðjón segir aldursfordóma ríkja á Íslandi en minnir á reynsluna: „Mun hafa gaman af þangað til ég dett niður dauður“

Guðjón segir aldursfordóma ríkja á Íslandi en minnir á reynsluna: „Mun hafa gaman af þangað til ég dett niður dauður“