Föstudagur 28.febrúar 2020
433Sport

United fékk ekki hótelið sitt og gistir í Liverpool: Raunveruleikastjörnur ástæðan

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 25. janúar 2020 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United gat ekki gist á The Lowry hótelinu í Manchester í nótt, raunveruleikastjörnur höfðu tekið það á undan en verið er að taka upp þætti í Manchester.

United mætir Tranmere í enska bikarnum á morgun en liðið leikur í Liverpool borg. Ekki var ljóst fyrr en á fimmtudag hvort United myndi mæta Watford ea Tranmere.

United gistir alltaf á The Lowry fyrir heimaleiki og leiki sem eru nálægt borginni.

Liðið varð því að finna hótel í Liverpool, þar sem liðið gistir í nótt fyrir leikinn á morgun.

Leikurinn fer fram á heimavelli Tranmere sem er afar illa farinn og ljóst að fegurðin verður ekki mikil.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær heimtar meira: ,,Munur á 15 mörkum og 25 mörkum“

Solskjær heimtar meira: ,,Munur á 15 mörkum og 25 mörkum“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu myndirnar þegar Ronaldo hrinti ólátabelg í gær

Sjáðu myndirnar þegar Ronaldo hrinti ólátabelg í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður United svarar fyrir sig á Facebook: Sagt að drullast í burtu en ætlar ekki neitt

Leikmaður United svarar fyrir sig á Facebook: Sagt að drullast í burtu en ætlar ekki neitt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Svona ætlar United að fjármagna kaupin á Jack Grealish

Svona ætlar United að fjármagna kaupin á Jack Grealish
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Framlengja dvöl Patriks og lofsyngja frammistöðu hans

Framlengja dvöl Patriks og lofsyngja frammistöðu hans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Garðar hjólar í KSÍ og segir hurðinni skellt á nefið: „Einungis kaldar kveðjur beint í andlitið“

Garðar hjólar í KSÍ og segir hurðinni skellt á nefið: „Einungis kaldar kveðjur beint í andlitið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bálreiður eftir tapið í gær – Kunna ekki að gefa stuttar sendingar

Bálreiður eftir tapið í gær – Kunna ekki að gefa stuttar sendingar
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Fossblæddi úr stjörnu Juventus í kvöld

Sjáðu myndirnar: Fossblæddi úr stjörnu Juventus í kvöld