fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Þurfa að passa sig verulega á æfingum – Mega ekki meiða þann besta

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Barcelona á Spáni eiga að forðast það að tækla Lionel Messi, besta leikmann liðsins á æfingum.

Þetta sgir Jean-Clair Todibo, leikmaður liðsins en hann hefur æft með Messi hjá spænska félaginu.

Messi er mikilvægasti leikmaður Barcelona og þurfa leikmenn að passa sig verulega á æfingasvæðinu.

,,Við vissum allir að hann mætti ekki meiðast. Messi var mjög verndaður á æfingum,“ sagði Todibo.

,,Ég lærði mikið af Messi og náði jafnvel að tækla hann nokkrum sinnum en passaði mig á að meiða hann ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brutust inn og bundu hann við stól: Stálu verðmætum skartgripum

Brutust inn og bundu hann við stól: Stálu verðmætum skartgripum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Óásættanleg hegðun gæti hafa kostað skipti til Manchester United

Óásættanleg hegðun gæti hafa kostað skipti til Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu hvar stórstjarnan er föst í einangrun: Hefur það betra en flestir – Allt til alls

Sjáðu hvar stórstjarnan er föst í einangrun: Hefur það betra en flestir – Allt til alls
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jón Rúnar leggur til að svona verði milljarðinum skipt: „Það þurfa allir að taka eitthvað á sig“

Jón Rúnar leggur til að svona verði milljarðinum skipt: „Það þurfa allir að taka eitthvað á sig“
433Sport
Í gær

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög
433Sport
Í gær

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní