Miðvikudagur 26.febrúar 2020
433Sport

Þurfa að passa sig verulega á æfingum – Mega ekki meiða þann besta

Victor Pálsson
Föstudaginn 24. janúar 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Barcelona á Spáni eiga að forðast það að tækla Lionel Messi, besta leikmann liðsins á æfingum.

Þetta sgir Jean-Clair Todibo, leikmaður liðsins en hann hefur æft með Messi hjá spænska félaginu.

Messi er mikilvægasti leikmaður Barcelona og þurfa leikmenn að passa sig verulega á æfingasvæðinu.

,,Við vissum allir að hann mætti ekki meiðast. Messi var mjög verndaður á æfingum,“ sagði Todibo.

,,Ég lærði mikið af Messi og náði jafnvel að tækla hann nokkrum sinnum en passaði mig á að meiða hann ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aubameyang fær tilboð um nýjan samning – Líkur á að Arsenal selji hann í sumar

Aubameyang fær tilboð um nýjan samning – Líkur á að Arsenal selji hann í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hazard er óhamingjusamur þessa dagana

Hazard er óhamingjusamur þessa dagana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aron Einar vill halda Hamren í starfi sama hvernig fer: „Stjórn KSÍ og aðrir taka þá ákvörðun“

Aron Einar vill halda Hamren í starfi sama hvernig fer: „Stjórn KSÍ og aðrir taka þá ákvörðun“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Hrun enska fótboltans?
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool sparkaði Karius burt en fá hann nú aftur til baka

Liverpool sparkaði Karius burt en fá hann nú aftur til baka
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool gæti krækt í Werner á algjöru útsöluverði í sumar

Liverpool gæti krækt í Werner á algjöru útsöluverði í sumar
433Sport
Í gær

Vonarstjarna United lét breyta Benz bílnum sínum: Fær misjöfn viðbrögð

Vonarstjarna United lét breyta Benz bílnum sínum: Fær misjöfn viðbrögð
433Sport
Í gær

Sjáðu langþráð mörk Arons Jó í Svíþjóð í gær: Markvörðurinn gaf eitt

Sjáðu langþráð mörk Arons Jó í Svíþjóð í gær: Markvörðurinn gaf eitt