fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Harkaleg rifrildi á æfingu Mourinho: Öskrað mikið – Aðrir ekki ánægðir

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 22. janúar 2020 09:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru harkaleg rifrildi á æfingasvæði Tottenham eftir helgi samkvæmt enskum miðlum.

Rifrildið er sagt hafa verið á milli Jose Mourinho og Danny Rose en um er að ræða stjóra liðsins og leikmann.

Rose ku hafa verið reiður á æfingu á mánudaginn eftir að hafa verið bekkjaður gegn Watford um helgina.

Rose var heill heilsu og var ekki ánægður með ákvörðun Mourinho þegar kom að liðsuppstillingunni.

Daily Mail segir að það hafi verið öskrað á æfingunni og að spennan hafi verið töluverð.

Einnig er sagt að aðrir leikmenn Tottenham hafi ekki verið ánægðir með framkomu Rose sem gerði úlfalda úr mýflugu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar