fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Sjáðu hörmulega byrjun Arsenal: Mistök Mustafi og rautt spjald Luiz

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er komið yfir gegn Arsenal en Ítalinn Jorginho var að skora fyrsta mark leiksins.

Liðin eigast við á Stamford Bridge en eftir líflega byrjun heimamanna þá fengu þeir vítaspyrnu.

Shkodran Mustafi gerði hörmuleg mistök í öftustu línu en hann ætlaði þá að gefa boltann til baka á Bernd Leno.

Það gekk ekki en Tammy Abraham náði til boltanns og var í kjölfarið rændur upplögðu marktækifæri af David Luiz.

Luiz fékk að líta beint rautt spjald og fékk Chelsea dæmda vítaspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar