fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Bale aftur til Tottenham? – Veðbankar búnir að loka

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 21. janúar 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðbankar á Englandi eru hættir að taka við veðmálum um að Gareth Bale sé að snúa aftur til Tottenham.

Frá þessu er greint í kvöld en Bale er á mála hjá Real Madrid í dag og hefur verið þar síðustu fimm ár.

Í morgun þá fengu veðbankar óvænt mikið af veðmálum þar sem giskað var á að Bale myndi færa sig aftur til Tottenham í janúar.

Bale kostaði Real 85 milljónir punda árið 2013 en er ekki vinsæll í spænsku höfuðborginni í dag.

Hann var nálægt því að fara til Kína í sumar en gæti nú verið að lenda aftur í ensku úrvalsdeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0

Myndaveisla frá Laugardalsvelli, 5-0
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar