fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433

Þrír gætu verið að kveðja Brúnna

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 18:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru þrír leikmenn á förum frá Chelsea í janúarglugganum samkvæmt nýjustu fregnum.

Chelsea getur keypt leikmenn á ný í janúar en liðið var í félagaskiptabanni í sumar og gat ekki fengið leikmenn inn.

Pedro, vængmaður liðsins, er líklega á förum en Aston Villa vill fá hann í sínar raðir.

Hinir tveir eru þeir Marcos Alonso og Olivier Giroud en þeir fá mjög takmarkað að spila þessa dagana.

Giroud er framherji sem gæti farið heim til Frakklands en Alonso er orðaður við endurkomu til Ítalíu – hann lék áður fyrir Fiorentina.

Antonio Conte, stjóri Inter Milan, vann áður með Alonso hjá Chelsea og gæti einnig íhugað tilboð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Wrexham reynir að fá Dele Alli

Wrexham reynir að fá Dele Alli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts

Færir þjóðinni góðar fréttir af meiðslum Alberts
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu

Faðir ákærður – Fór út með fjölskyldu sinni en er gefið að sök að hafa káfað á konu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins
433Sport
Í gær

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið

Onana fær launahækkun í Tyrklandi – Bað um slíkt hjá United sem fólki fannst skrýtið