fbpx
Föstudagur 23.október 2020
433Sport

Giggs fékk rúmar 60 milljónir í bónus

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 11:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Giggs, þjálfari Wales fékk 400 þúsund pund í bónus eða 63 milljónir íslenskra króna fyrir að koma Wales á EM.

Giggs hefur stýrt Wales í tvö ár en hann fékk summuna greidda í nóvember fyrir að koma liðinu inn á EM.

Giggs er í sínu fyrsta starfi sem aðalþjálfari og hefur gert góða hluti með Wales.

Wales fær 5,5 milljónir punda fyrir að komast á EM frá UEFA; 66 prósent af því fer í bónusa fyrir leikmenn á mótinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiddist á eista

Meiddist á eista
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum

Fimm leikmenn sem Klopp er sagður með á innkaupalista sínum
433Sport
Í gær

Arteta um Özil – „Ég var sanngjarn við hann“

Arteta um Özil – „Ég var sanngjarn við hann“
433Sport
Í gær

Arnar Sveinn varpar fram spurningum eftir ákvörðun gærdagsins – „Hverjir eru þetta sem eru að standa saman?“

Arnar Sveinn varpar fram spurningum eftir ákvörðun gærdagsins – „Hverjir eru þetta sem eru að standa saman?“
433Sport
Í gær

Þetta eru gömlu karlarnir í enska boltanum – Cech er ekki elstur

Þetta eru gömlu karlarnir í enska boltanum – Cech er ekki elstur
433Sport
Í gær

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu

KSÍ staðfestir tíðindin um að æfingar séu nú leyfðar á höfuðborgarsvæðinu