fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433

Tveir á óskalista Barcelona eftir meiðsli Suarez

Victor Pálsson
Mánudaginn 13. janúar 2020 16:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er að leita að framherja þessa stundina til að leysa Luis Suarez af hólmi.

Suarez er meiddur og mun líklega ekki spila meira á þessu tímabili en hann fór í aðgerð um helgina.

Þessi 32 ára gamli leikmaður verður frá í allavegana fjóra mánuði og þarf Barcelona á manni í hans stað.

Samkvæmt fregnum dagsins koma tveir til greina, þeir Carlos Vela og Lautaro Martinez.

Martinez spilar með Inter Milan og hefur staðið sig frábærlega undir stjórn Antonio Conte á tímabilinu.

Vela lék áður með Real Sociedad á Spáni en hann er í dag á mála hjá LAFC í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar