fbpx
Laugardagur 31.október 2020
433

Eigandi Tottenham: Undir Eriksen komið hvort hann vilji spila hér eða ekki

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daniel Levy, eigandi Tottenham, viðurkennir það að Christian Eriksen gæti verið seldur til annars félags í úrvalsdeildinni í janúar.

Eriksen verður samningslaus næsta sumar en hann hefur ekki viljað krota undir samning og er orðaður við Manchester United og Inter Milan.

,,Við erum ekki hræddir við að stunda viðskipti við keppinauta okkar,“ sagði Levy.

,,Hvernig ég sé þetta er mjög einfalt. Til þess að leikmaður skrifi undir samning þá þarf það að henta báðum aðilum og hann þarf að vilja það.“

,,Það er undir þessum leikmönnum komið hvort þeir vilji spila fyrir Tottenham og við sjáum til.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aron Einar skoraði í sigri Al Arabi – Komnir í úrslitin

Aron Einar skoraði í sigri Al Arabi – Komnir í úrslitin
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu

Forráðamenn City rólegir þrátt fyrir sögurnar í Katalóníu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

„Það koma stærri próf fyrir Rúnar Alex en hann stóðst þetta án vandræða“

„Það koma stærri próf fyrir Rúnar Alex en hann stóðst þetta án vandræða“
433
Fyrir 14 klukkutímum

Laxinn hefur synt um í Garðabæ frá 2004 og heldur því áfram

Laxinn hefur synt um í Garðabæ frá 2004 og heldur því áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ellert var beðinn um að greiða mútur – „Maðurinn horfði á mig eins og hvern annan fávita“

Ellert var beðinn um að greiða mútur – „Maðurinn horfði á mig eins og hvern annan fávita“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reglur um samkomutakmarkanir mölbrotnar á Hlíðarenda í gær – Sjáðu myndskeiðið

Reglur um samkomutakmarkanir mölbrotnar á Hlíðarenda í gær – Sjáðu myndskeiðið
433Sport
Í gær

Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í jafntefli – Arnór kom inn á

Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í jafntefli – Arnór kom inn á
433Sport
Í gær

Rúnar Alex byrjar í sínum fyrsta leik fyrir Arsenal

Rúnar Alex byrjar í sínum fyrsta leik fyrir Arsenal