fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Aubameyang missir af stórleiknum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. janúar 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang, stjarna Arsenal, verður ekki með liðinu í stórleiknum gegn Chelsea.

Aubameyang fékk rautt spjald í gær er Arsenal gerði 1-1 jafntefli við Crystal Palace.

Aubameyang braut ansi illa af sér í seinni hálfleik og fór með takkana í ökkla Max Meyer.

Hann fékk að launum verðskuldað rautt spjald og missir af næstu þremur leikjum liðsins.

Einn af þeim er gegn grönnunum í Chelsea og ljóst er að hans verður sárt saknað í þeim leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

KR í samstarf í Gana
Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes áfram í bili en skoðar sín mál í sumar

Bruno Fernandes áfram í bili en skoðar sín mál í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham

Hjálpaði Liverpool að vinna Englandsmeistaratitilinn en er nú mættur til starfa hjá Tottenham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband: Hópslagsmál eftir þetta athæfi Toney í Sádí í gær

Myndband: Hópslagsmál eftir þetta athæfi Toney í Sádí í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona var stemningin í búningsklefa Real Madrid eftir hörmungarnar í gær

Svona var stemningin í búningsklefa Real Madrid eftir hörmungarnar í gær