Liverpool er enn taplaust á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leik við Tottenham í London í kvöld.
Það var ekki boðið upp á mikla veislu á heimavelli Tottenham en aðeins eitt mark var skorað.
Liverpool var með yfirburði flest allan leikinn og skoraði Roberto Firmino eina mark leiksins.
Liverpool er á toppnum með 61 stig en þar á eftir koma Leicester með 45 stig og Manchester City með 44.
Hér má sjá einkunnirnar úr leiknum en Mirror tók saman.
Tottenham:
Gazzaniga 7
Aurier 7
Tanganga 7
Alderweireld 6
Sanchez 6
Rose 5
Winks 6
Eriksen 4
Alli 7
Lucas 7
Son 5
Liverpool:
Alisson 6
Alexander-Arnold 7
Gomez 7
Van Dijk 7
Robertson 7
Henderson 6
Wijnaldum 7
Oxlade-Chamberlain 6
Mane 7
Salah 7
Firmino 8