Manchester United þarf á sigri að halda í baráttu um Meistaradeildarsæti í dag í leik gegn Norwich.
United fær Norwich í heimsókn á Old Trafford og þarf að hefna fyrir slæmt tap gegn Arsenal í síðustu umferð.
Hér má sjá byrjunarlið dagsins.
Manchester United: De Gea, Wan-Bissaka, Lindelöf, Maguire, Williams, Fred, Matic, Pereira, Mata, Rashford.
Norwich: Krul, Aarons, Hanley, Zimmermann, Byram, Tettey, Vrancic, Bundia, McLean, Cantwell, Idah.