fbpx
Laugardagur 31.janúar 2026
433

Guðjón Orri samdi við KR

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 16:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Markvörðurinn Guðjón Orri Sigurjónsson hefur gert tveggja ára samning við Íslandsmeistara KR í Pepsi Max-deild karla.

Þetta staðfesti félagið í dag en Guðjón verður væntanlega varamarkvörður KR-inga á næstu leiktíð.

Guðjón hefur síðustu tvö ár leikið með Stjörnunni og var þar varamarkvörður fyrir Harald Björnsson.

Tilkynning KR:

Guðjón Orri Sigurjónsson hefur samið við KR til tveggja ára. Samningurinn gildir út keppnistímabilið 2021. Guðjón kemur frá Stjörnunni þar sem hann lék sl. tvö ár. 

Við náðum tali af Guðjóni þar sem hann segist vera gríðarlega ánægður með vistaskiptin og hann hlakki mikið til komandi tíma hjá KR. 

Rúnar Kristins hafði þetta um Guðjón að segja: Við KR ingar erum gríðarlega ánægðir með að fá þennan reynslumikla markmann til félagsins. Guðjón mun styrkja okkar góða hóp fyrir komandi sumar og hlökkum við til að vinna með honum í KR. 

Við óskum Guðjóni góðs gengis hjá okkur KR ingum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forest fær alvöru samkeppni um Mateta frá einu stærsta félagi Evrópu

Forest fær alvöru samkeppni um Mateta frá einu stærsta félagi Evrópu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari

Jurgen Klopp að snúa aftur á Anfield og verður aðstoðarþjálfari
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drátturinn í Meistaradeildinni: Mourinho slæst aftur við Real Madrid – Áhugaverðir leikir

Drátturinn í Meistaradeildinni: Mourinho slæst aftur við Real Madrid – Áhugaverðir leikir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku

Mourinho orðaður við tvö rosaleg störf eftir magnaða viku
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina

Góð tíðindi fyrir ensku úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Skipti Norðmannsins hanga á bláþræði

Skipti Norðmannsins hanga á bláþræði
433Sport
Í gær

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn

Sagðist líða illa við kvöldverðarborðið – Skömmu síðar var hann látinn
433Sport
Í gær

Er þetta lykilmaður í viðsnúningi Manchester United?

Er þetta lykilmaður í viðsnúningi Manchester United?