fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Tíu verstu kaup áratugarins: Fjögur hjá Manchester United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 14:00

Neymar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er flókið verk að versla knattspyrnumenn, þú telur þig stundum vera að kaupa manninn sem vantar en hann gerir svo ekkert.

Áratugurinn síðasti er á enda og vöru mörg slæm kaup gerð í boltanum, Give Me Sport hefur tekið saman tíu verstu kaup áratugarins í fótboltanum.

Manchester United átti fjögur af tíu verstu kaupunum síðasta áratuginn.


10) Paco Alcacer | Valencia to Barcelona (2016) | £25.58m

9) Memphis Depay | PSV to Manchester United (2015) | £31m

8) Thomas Lemar | Monaco to Atletico Madrid (2018) | £51m

7) Neymar | Barcelona to PSG (2017) | £189m

6) Bebe | Vitoria to Manchester United (2010) | £7.4m

5) Danny Drinkwater | Leicester City to Chelsea (2017) | £35m

4) Leonardo Bonucci | Juventus to AC Milan (2017) | £35m

3) Angel Di Maria | Real Madrid to Manchester United (2014) | £59.7m

2) Philippe Coutinho | Liverpool to Barcelona (2018) | £102m

1) Alexis Sanchez | Arsenal to Manchester United (2018) | Skipti

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál