fbpx
Fimmtudagur 23.júní 2022
433

Brynjar Hlöðversson aftur í Leikni R.

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 18:50

Brynjar til hægri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynning frá Leikni:

Miðjumaðurinn Brynjar Hlöðversson hefur snúið heim eftir tveggja ára veru hjá HB í Færeyjum. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Leikni í Breiðholti.

Þessi þrítugi leikmaður varð bikarmeistari með HB á liðnu ári en árið þar á undan varð hann Færeyjameistari.

Allan sinn feril hér á landi hefur Brynjar leikið með Leikni og er einn leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins.

„Það er mikið fagnaðarefni fyrir félagið og hverfið í heild að endurheimta Brynjar. Hann kemur með góða reynslu inn í ungan og spennandi leikmannahóp,” segir Oscar Clausen, formaður Leiknis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lengjudeildin: Jafnt hjá botnliðunum

Lengjudeildin: Jafnt hjá botnliðunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Orðaður við endurkomu til Liverpol en er ekki á leiðinni

Orðaður við endurkomu til Liverpol en er ekki á leiðinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heimir svarar fölskum orðrómum – „Fréttum hent fram sem eiga ekki við rök að styðjast“

Heimir svarar fölskum orðrómum – „Fréttum hent fram sem eiga ekki við rök að styðjast“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill ólmur komast til Manchester United

Vill ólmur komast til Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skýtur á Víkinga sem eru þegar farnir að skipuleggja hópferð – „Byrjaðir að bóka ferð til Istanbúl?“

Skýtur á Víkinga sem eru þegar farnir að skipuleggja hópferð – „Byrjaðir að bóka ferð til Istanbúl?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vill frekar AC Milan en Liverpool

Vill frekar AC Milan en Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neymar til sölu

Neymar til sölu