fbpx
Laugardagur 21.maí 2022
433

Brynjar Hlöðversson aftur í Leikni R.

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 7. janúar 2020 18:50

Brynjar til hægri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynning frá Leikni:

Miðjumaðurinn Brynjar Hlöðversson hefur snúið heim eftir tveggja ára veru hjá HB í Færeyjum. Hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt, Leikni í Breiðholti.

Þessi þrítugi leikmaður varð bikarmeistari með HB á liðnu ári en árið þar á undan varð hann Færeyjameistari.

Allan sinn feril hér á landi hefur Brynjar leikið með Leikni og er einn leikjahæsti leikmaður í sögu félagsins.

„Það er mikið fagnaðarefni fyrir félagið og hverfið í heild að endurheimta Brynjar. Hann kemur með góða reynslu inn í ungan og spennandi leikmannahóp,” segir Oscar Clausen, formaður Leiknis.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Guðrún stóð vaktina í öruggum sigri

Guðrún stóð vaktina í öruggum sigri
433
Fyrir 16 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Síðasti dansinn á Englandi og íslenski í fullu fjöri

Langskotið og dauðafærið – Síðasti dansinn á Englandi og íslenski í fullu fjöri
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eyddi tæpum 100 milljónum í úr til að kveðja – Allir vinir hans fengu eina Rollu

Eyddi tæpum 100 milljónum í úr til að kveðja – Allir vinir hans fengu eina Rollu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Handtekinn eftir að myndband af honum að stappa á manni birtist

Handtekinn eftir að myndband af honum að stappa á manni birtist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp ætlar ekki að hringja í Gerrard

Klopp ætlar ekki að hringja í Gerrard
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kompany nú líklegastur til að taka við Burnley í sumar

Kompany nú líklegastur til að taka við Burnley í sumar
433Sport
Í gær

Ákvað að hrauna yfir Carragher seint í nótt og lét kúka tjákn fylgja með

Ákvað að hrauna yfir Carragher seint í nótt og lét kúka tjákn fylgja með
433Sport
Í gær

Vieira gæti verið í vondum málum – Brjálaðist og réðst á stuðningsmann í Guttagarði

Vieira gæti verið í vondum málum – Brjálaðist og réðst á stuðningsmann í Guttagarði