fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433

Tókst næstum að semja við Keane

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United, var nálægt því að ganga í raðir Juventus á sínum tíma.

Keane var frábær knattspyrnumaður og leiðtogi og lék mest megnis af sínum ferli á Old Trafford.

Marcelo Lippi vildi fá Keane í sínar raðir á sínum tíma er hann var þjálfari Juventus á Ítalíu.

Lippi segir að Keane hafi verið í viðræðum við ítalska félagið en skiptin gengu ekki upp að lokum.

,,Ég elskaði Keane. Hann var mjög nálægt því að fara til Juventus en okkur mistókst að semja,“ sagði Lippi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

FH samþykkir tilboð frá Spáni í Sigurð Bjart – Sömu eigendur og eiga Brentford

FH samþykkir tilboð frá Spáni í Sigurð Bjart – Sömu eigendur og eiga Brentford
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir gjaldþrot sitt opinskátt – Kaffi í Brasilíu og fasteignir í Flórída ástæðan

Ræðir gjaldþrot sitt opinskátt – Kaffi í Brasilíu og fasteignir í Flórída ástæðan
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hátt fall United á lista yfir tekjuhæstu félög heim – Liverpool borgar mest í laun á Englandi

Hátt fall United á lista yfir tekjuhæstu félög heim – Liverpool borgar mest í laun á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kynþokkafyllsta kona heims fann ástina í örmum Love Island stjörnu

Kynþokkafyllsta kona heims fann ástina í örmum Love Island stjörnu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tottenham hefur áhuga á að kaupa miðjumann Liverpool

Tottenham hefur áhuga á að kaupa miðjumann Liverpool
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Thomas Frank heldur starfinu hið minnsta yfir helgina

Thomas Frank heldur starfinu hið minnsta yfir helgina