fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433

Tókst næstum að semja við Keane

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. september 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United, var nálægt því að ganga í raðir Juventus á sínum tíma.

Keane var frábær knattspyrnumaður og leiðtogi og lék mest megnis af sínum ferli á Old Trafford.

Marcelo Lippi vildi fá Keane í sínar raðir á sínum tíma er hann var þjálfari Juventus á Ítalíu.

Lippi segir að Keane hafi verið í viðræðum við ítalska félagið en skiptin gengu ekki upp að lokum.

,,Ég elskaði Keane. Hann var mjög nálægt því að fara til Juventus en okkur mistókst að semja,“ sagði Lippi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ríkir gríðarleg bjartsýni hjá United um að fá miðjumanninn næsta sumar

Ríkir gríðarleg bjartsýni hjá United um að fá miðjumanninn næsta sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill vera áfram hjá Liverpool en segir stöðuna flókna

Vill vera áfram hjá Liverpool en segir stöðuna flókna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýi maðurinn tók mistökin á sig

Nýi maðurinn tók mistökin á sig
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfa til Wolves eftir sölu á enska landsliðsmanninum

Horfa til Wolves eftir sölu á enska landsliðsmanninum
433Sport
Í gær

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag
433Sport
Í gær

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið