fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433

Þakkar tveimur en ekki Solskjær

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matteo Darmian, leikmaður Parma, hefur þakkað tveimur knattspyrnustjórum fyrir tíma sinn á Englandi.

Darmian var seldur frá Manchester United í sumar en hann lék þar í fjögur ár og spilaði 92 leiki.

Darmian þakkar Louis van Gaal og Jose Mourinho fyrir tíma sinn hjá United en nefnir ekki Ole Gunnar Solskjær.

Solskjær er sá stjóri sem ákvað að selja Darmian en Ítalinn var aldrei inni í myndinni eftir hans komu.

,,Van Gaal og Mourinho voru frábærir þjálfarar. Þeir hafa unnið mikið og þið þekkið þá,“ sagði Darmian.

,,Þeir eru tveir frábærir stjórar sem skildu jákvæða hluti eftir sig og ég vil þakka þeim fyrir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United fór í sendiferð til Frakklands – Skoða tvo mjög efnilega

United fór í sendiferð til Frakklands – Skoða tvo mjög efnilega
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Í gær

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?