fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433

Fór sömu leið og Suarez – Beit leikmann í leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Inniss er ekki nafn sem margir kannast við en hann er leikmaður Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni.

Inniss er þó ekki nógu góður fyrir aðallið Palace og spilar með Newport County á láni þessa stundina.

Inniss hefur nú verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að bíta andstæðing í leik gegn varaliði West Ham.

Leikurinn var í EFL bikarnum á Englandi en þessi 24 ára gamli leikmaður fékk beint rautt spjald á 88. mínútu.

Ungur leikmaður West Ham, Reece Hannam, sýndi dómaranum það að Inniss hafi bitið sig í hita leiksins.

Inniss gæti átt yfir höfði sér lengra bann en hann hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu

Sagður vera veikur en þynnkan virðist hafa sigrað hann á ögurstundu
433Sport
Í gær

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar

Verður lítið að frétta í janúar en vilja styrkja þessar stöður í sumar