fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433

Fór sömu leið og Suarez – Beit leikmann í leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Inniss er ekki nafn sem margir kannast við en hann er leikmaður Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni.

Inniss er þó ekki nógu góður fyrir aðallið Palace og spilar með Newport County á láni þessa stundina.

Inniss hefur nú verið dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að bíta andstæðing í leik gegn varaliði West Ham.

Leikurinn var í EFL bikarnum á Englandi en þessi 24 ára gamli leikmaður fékk beint rautt spjald á 88. mínútu.

Ungur leikmaður West Ham, Reece Hannam, sýndi dómaranum það að Inniss hafi bitið sig í hita leiksins.

Inniss gæti átt yfir höfði sér lengra bann en hann hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“