Fimmtudagur 23.janúar 2020
433

Smalling sáttur þar sem hann er – Ekki víst að hann snúi aftur

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. september 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chris Smalling er alls ekki viss um að hann snúi aftur til Manchester United næsta sumar.

Smalling gerði lánssamning við Roma í sumar en hann var ekki inni í myndinni á Old Trafford.

,,Að fá tækifæri hjá svona stóru félagi er gott og ef það heldur áfram og félagið er ánægt þá get ég séð mig halda áfram hér í framtíðinni,“ sagði Smalling.

,,Þetta var tækifæri sem ég sýndi strax áhuga og ég vildi mikið koma til félagsins.“

,,Þetta gerðist mjög fljótt og ég tel að ef ég einbeiti mér að næsta leik, kemst í takt við æfingarnar og taktík þjálfarans þá vonandi eigum við gott tímabil.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki víst að Fernandes komi til United í janúar – Umboðsmaðurinn tjáir sig

Ekki víst að Fernandes komi til United í janúar – Umboðsmaðurinn tjáir sig
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skoraði á Old Trafford: ,,Ekki ógnvekjandi að spila hérna lengur“

Skoraði á Old Trafford: ,,Ekki ógnvekjandi að spila hérna lengur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndina: Old Trafford aldrei verið eins tómlegur í miðjum leik?

Sjáðu myndina: Old Trafford aldrei verið eins tómlegur í miðjum leik?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Burnley vann Manchester United á Old Trafford

Burnley vann Manchester United á Old Trafford
433
Í gær

Byrjunarliðin á Englandi: Lloris snýr aftur – Nær Vardy að skora´?

Byrjunarliðin á Englandi: Lloris snýr aftur – Nær Vardy að skora´?
433Sport
Í gær

Mamma hans mjög ósátt: Staðfestir hvert hann vill fara – ,,Koma ekki vel fram við hann“

Mamma hans mjög ósátt: Staðfestir hvert hann vill fara – ,,Koma ekki vel fram við hann“
433Sport
Í gær

Höskuldur aftur í Blika – ,,Algjör lykilmaður í liðinu“

Höskuldur aftur í Blika – ,,Algjör lykilmaður í liðinu“
433
Í gær

„Welski Xavi“ gæti mætt aftur í ensku úrvalsdeildina

„Welski Xavi“ gæti mætt aftur í ensku úrvalsdeildina